Það er alltaf eitthvað í gangi – tónleikar, kokteilakvöld, Happy Hour og fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Komdu og upplifðu töfra, tónlist og skrímsli!
Hefurðu spurningar um sýningar, opnunartíma, viðburði eða matseðil? Viltu skipuleggja hópaviðburð? Hafðu samband! Þú getur einnig sent fyrirspurn í formið hér að neðan, og við svörum sem fyrst.