Skrímslasetrið

The Icelandic Sea Monster Museum

Viðburðir

Fylgist með okkar viðburðum!

Skrímslasetrið á Bíldudal

Hvað er í boði!

Safnið

Sýningunni er ætlað að hafa hvorutveggja skemmtana- og fræðslugildi og er sögunum gerð góð skil á spennandi og nýstárlegan hátt

Viðburðir

Það er alltaf eitthvað í gangi – tónleikar, kokteilakvöld, Happy Hour og fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Komdu og upplifðu töfra, tónlist og skrímsli!

Pizzur

Njóttu ljúffengrar pítsu á pizzukvöldum okkar. Við bjóðum upp á brakandi ferskar pizzur

Skrímslasögur

Fjöldi skrímsla hafa sést við Íslandsstrendur í gegn um aldirnar og síðustu tvöhundruð ár hafa þau verið algengust í kring um Vestfirði.

Staðsetning!

Hvar erum við til húsa?
Heimilisfang
  • Strandgata 7, 450
    Bíldudalur
Opnunartími
10:00 - 18:00 Alla daga

Hafa Samband

Hefurðu spurningar um sýningar, opnunartíma, viðburði eða matseðil? Viltu skipuleggja hópaviðburð? Hafðu samband! Þú getur einnig sent fyrirspurn í formið hér að neðan, og við svörum sem fyrst.
Símanúmer
+354 456 6666
tölvupóstur
©2025 skrímslasetur